Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. desember 2021 09:01 Jói Fel verður með matarboð alla jóladagana og hlakkar hann mikið til að fá að eyða tíma í eldhúsinu. Bakarinn Jóhannes Felixson eða Jói Fel, hefur alltaf haft nóg að gera í desember. Árið í ár er engin undantekning þrátt fyrir að verkefnið sé af öðrum toga. En hann er á fullu að undirbúa opnun á nýjum veitingastað sínum, Felino, í listhúsinu í Laugardalnum. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Auðvitað er ég Grinch, útlitlega séð. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Það var þegar ég sá fyrst alvöru jólasvein setja nammi í skóinn minn. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ég man alltaf eftir því þegar ég fékk málningatrönur, það gladdi mig mikið. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Það er alveg sama hvað ég hugsa það lengi, þá kemur engin upp í hugann á mér. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Þegar ég fæ að vera í eldhúsinu allan daginn. Nú verð ég með mat alla jóladagana hjá mér, þannig að það verður ekki betra. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Þar sem jólin bíða þín“ með Bergsveini Arilíussyni. Hver er þín uppáhalds jólamynd? Þegar Trölli stal jólunum, held ég. Annars er horft svo mikið á Hallmark jólamyndir heima hjá mér. Þær enda allar eins, þannig að það eru allar góðar. Hvað borðar þú á aðfangadag? Það er gamli góði hamborgarhryggurinn. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Eitthvað sem fer mér vel, alls staðar og alltaf. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Þegar ég fæ sveitahangikjétið í hendurnar og húsið fer að ilma. Þá mega jólin fara að koma. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Það er bara verið að undirbúa að opna nýja veitingastaðinn minn. Svo auðvitað að fara versla í matinn. Sjá einnig: Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jólamolar 2021 Jólamatur Jólalög Jól Veitingastaðir Tengdar fréttir Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Auðvitað er ég Grinch, útlitlega séð. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Það var þegar ég sá fyrst alvöru jólasvein setja nammi í skóinn minn. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ég man alltaf eftir því þegar ég fékk málningatrönur, það gladdi mig mikið. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Það er alveg sama hvað ég hugsa það lengi, þá kemur engin upp í hugann á mér. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Þegar ég fæ að vera í eldhúsinu allan daginn. Nú verð ég með mat alla jóladagana hjá mér, þannig að það verður ekki betra. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Þar sem jólin bíða þín“ með Bergsveini Arilíussyni. Hver er þín uppáhalds jólamynd? Þegar Trölli stal jólunum, held ég. Annars er horft svo mikið á Hallmark jólamyndir heima hjá mér. Þær enda allar eins, þannig að það eru allar góðar. Hvað borðar þú á aðfangadag? Það er gamli góði hamborgarhryggurinn. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Eitthvað sem fer mér vel, alls staðar og alltaf. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Þegar ég fæ sveitahangikjétið í hendurnar og húsið fer að ilma. Þá mega jólin fara að koma. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Það er bara verið að undirbúa að opna nýja veitingastaðinn minn. Svo auðvitað að fara versla í matinn. Sjá einnig: Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“
Jólamolar 2021 Jólamatur Jólalög Jól Veitingastaðir Tengdar fréttir Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00
Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00