Við kynnum til leiks fertugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Líturðu upp til manneskju ársins hjá Time? Ertu að plana að nýta ferðamöguleika Play til Ameríku? Skiptir nýleg ákvörðun Bruce Springsteen þig einhverju máli?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.