Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:51 Lið Green Bay Packers vann nauman sigur í nótt. Stacy Revere/Getty Images Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp. NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp.
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira