Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:15 Þórir Hergeirsson fagnar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi þar sem Noregur tryggði sér sigur með seinni hálfleik sem lengi verður í minnum hafður. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár. Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár.
Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1
Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira