Tók skóna af hillunni nokkrum dögum fyrir úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 14:00 Eric Weddle var frábær leikmaður en það er langt síðan við sáum til hans síðast. Getty/Alika Jenner Forráðamenn Los Angeles Rams fundu ekki mann fyrir Jordan Fuller innan liðsins heldur hringdu í gamla hetju liðsins. Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira