Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 10:01 Guðmundur er með spennandi lið í höndunum í Búdapest. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. „Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
„Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01