Mikil bjartsýni fyrir ferðasumrinu 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Í Mýrdalshreppi eru margar af þekktustu náttúruperlum landsins. Þá er Vík vinsæll staður hjá ferðamönnum. Soauth.is Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi fyrir sumrinu enda verið að skipuleggja sumarið á fullum krafti með fjölbreyttri dagskrá. Oddviti sveitarfélagsins spáir góðu sumri í ferðaþjónustu. Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira