Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 19:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn
Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn