„Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 11:00 Ómar Ingi Magnússon. vísir/Getty Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. Þar fóru þeir meðal annars yfir framgöngu Ómars Inga Magnússonar á mótinu en hann átti enn einn stórleikinn þegar íslenska liðið tapaði fyrir því norska í framlengdum leik um 5.sætið í gær. „Maður sá á honum að hann gat varla skilað sér til baka. Ég þekki hann mjög vel og hann er þvílíkt vinnusamur og kvartar aldrei. Það er ekkert kjaftæði hjá honum. Ef maður gerir upp þetta mót þá er sóknarleikurinn okkar orðinn bara sóknarleikurinn hans Ómars,“ segir Róbert. Stefán Árni segir íslenska landsliðið hafa verið liðið hans Arons (Pálmarssonar) undanfarin ár og spyr strákana hvort Ómar sé nú kominn með lyklavöldin? „Já, eigum við ekki bara að segja það? Aron hefur ekki sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót,“ segir Ásgeir Örn og Róbert skýtur inn að það hafi enginn sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót áður. „Ég er ekki með söguna upp á 110% en ég man ekki eftir betri frammistöðu. Ég man ekki eftir að menn hafi tengt saman svona marga góða leiki. Hann á ekki einn slæman leik,“ segir Róbert. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Þar fóru þeir meðal annars yfir framgöngu Ómars Inga Magnússonar á mótinu en hann átti enn einn stórleikinn þegar íslenska liðið tapaði fyrir því norska í framlengdum leik um 5.sætið í gær. „Maður sá á honum að hann gat varla skilað sér til baka. Ég þekki hann mjög vel og hann er þvílíkt vinnusamur og kvartar aldrei. Það er ekkert kjaftæði hjá honum. Ef maður gerir upp þetta mót þá er sóknarleikurinn okkar orðinn bara sóknarleikurinn hans Ómars,“ segir Róbert. Stefán Árni segir íslenska landsliðið hafa verið liðið hans Arons (Pálmarssonar) undanfarin ár og spyr strákana hvort Ómar sé nú kominn með lyklavöldin? „Já, eigum við ekki bara að segja það? Aron hefur ekki sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót,“ segir Ásgeir Örn og Róbert skýtur inn að það hafi enginn sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót áður. „Ég er ekki með söguna upp á 110% en ég man ekki eftir betri frammistöðu. Ég man ekki eftir að menn hafi tengt saman svona marga góða leiki. Hann á ekki einn slæman leik,“ segir Róbert. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira