„Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 15:44 Ragnar Freyr er fyrrverandi yfirlæknir á Covid göngudeild Landspítala. Vísir/Vilhelm Ragnar Freyr Ingvarsson læknir segir stöðuna hér á landi hafa gjörbreyst síðan Omikron-afbrigði kórónuveirunnar greindist fyrst hér á landi fyrir tæpum tveimur mánuðum. Í pistli á Facebook spyr hann hvenær hægt verði að tala um veiruna sem ógn við almannaheill. Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59