Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. sigurjón ólason Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira