Leggja til prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2022 23:11 Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun leggja til almennt prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni á fulltrúaráðsfundi í næstu viku. Vísir/Vilhelm Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun á fulltrúaráðsfundi næskomandi fimmtudag leggja til að boðað verði til almenns prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira