Kjartan Magnússon vill annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 4. febrúar 2022 14:19 Kjartan Magnússon var einnig í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu þingkosningum. Aðsend Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og sækist eftir öðru sæti listans. Fram kemur í framboðstilkynningu að Kjartan hafi lengi starfað sem borgarfulltrúi og gjörþekki málefni borgarinnar frá fyrstu hendi. Auk þess hafi hann gengt starfi framkvæmdastjóra hjá Evrópuráðinu árin 2019 til 2021 þar sem hann hafi kynnst ýmsum nýmælum í sveitarstjórnarmálum á alþjóðavettvangi. „Endurskoða verður þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar frá grunni og gera margvíslegar breytingar til hins betra. Ég tel að reynsla mín og þekking muni nýtast vel í því mikilvæga verkefni," segir Kjartan. Vill ráðast í veigamiklar umbætur „Með framboðinu býð ég fram krafta mína og reynslu í þágu Reykvíkinga. Brýnt er að ráðast í veigamiklar umbætur þar sem vinstri meirihlutinn stendur illa að rekstri borgarinnar og stjórnun mikilvægra málaflokka er afar ábótavant. Færa þarf áherslur borgarinnar frá ýmsum gæluverkefnum núverandi meirihluta til grunnþjónustu. Mjög hefur sigið á ógæfuhliðina í fjármálum og eru skuldir nú komnar yfir 400 milljarða króna, sem jafngildir tólf milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu í borginni. Greiðsluþrot er fyrirsjáanlegt hjá borginni ef haldið verður áfram á braut óráðsíu og skuldasöfnunar. Auk fjármálanna má nefna húsnæðismál, samgöngumál, skipulagsmál og viðhaldsmál. Þá eru umbætur í skólamálum og málefnum eldri borgara aðkallandi.“ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram laugardaginn 12. mars. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Fram kemur í framboðstilkynningu að Kjartan hafi lengi starfað sem borgarfulltrúi og gjörþekki málefni borgarinnar frá fyrstu hendi. Auk þess hafi hann gengt starfi framkvæmdastjóra hjá Evrópuráðinu árin 2019 til 2021 þar sem hann hafi kynnst ýmsum nýmælum í sveitarstjórnarmálum á alþjóðavettvangi. „Endurskoða verður þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar frá grunni og gera margvíslegar breytingar til hins betra. Ég tel að reynsla mín og þekking muni nýtast vel í því mikilvæga verkefni," segir Kjartan. Vill ráðast í veigamiklar umbætur „Með framboðinu býð ég fram krafta mína og reynslu í þágu Reykvíkinga. Brýnt er að ráðast í veigamiklar umbætur þar sem vinstri meirihlutinn stendur illa að rekstri borgarinnar og stjórnun mikilvægra málaflokka er afar ábótavant. Færa þarf áherslur borgarinnar frá ýmsum gæluverkefnum núverandi meirihluta til grunnþjónustu. Mjög hefur sigið á ógæfuhliðina í fjármálum og eru skuldir nú komnar yfir 400 milljarða króna, sem jafngildir tólf milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu í borginni. Greiðsluþrot er fyrirsjáanlegt hjá borginni ef haldið verður áfram á braut óráðsíu og skuldasöfnunar. Auk fjármálanna má nefna húsnæðismál, samgöngumál, skipulagsmál og viðhaldsmál. Þá eru umbætur í skólamálum og málefnum eldri borgara aðkallandi.“ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram laugardaginn 12. mars.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira