Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Notting Hill er ein af þessum klassísku myndum. Getty/ Ronald Siemoneit Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner
Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17