Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 15:01 Elana Meyers Taylor fagnar hér með löndu sinni Kaillie Humphries (til hægri) en á hinni myndinni má sjá Nico með silfurverðlaunin. Samsett/Instagram&AP Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira