Brotið átti sér stað á heimili karlmannsins í Reykjavík en í ákæru segir að hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar og svefndrunga.
Karlmanninum er gefið að sök að hafa fyrstu stungið fingri inn í leggöng konunnar og í framhaldi af því haft við hana samræði.
Einkaréttakrafa af hálfu brotaþola í málinu hljómar upp á 2,5 milljónir króna auk vaxta frá árinu 2009. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 1. mars.