Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:01 Kertaljós, kossar, daður, strokur, nudd og spenna eru dæmi um það sem við köllum forleik í kynlífi. Á meðan einhverjum gæti fundist forleikur stórkostlega vanmetinn í kynlífi eru aðrir sem segja hann óþarfan. Getty Þegar kemur að þörfinni fyrir forleik, ætli það sé mikill munur á kynjunum? Kynhvöt og kynþörf fólks getur verið mjög misjöfn og er nokkuð algengt að mismikil kynhvöt fólks í samböndum geti verið vandamál. Það sama gildir um þörfina á forleik en þá er oft sagt að konur hafi meiri þörf á forleik en karlar. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem stunda kynlíf. Fólk er beðið að svara þeirri könnun sem við á. Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Tengdar fréttir „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10 „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56 Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58 Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Á golfsett en bíður eftir réttum kennara Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Kynhvöt og kynþörf fólks getur verið mjög misjöfn og er nokkuð algengt að mismikil kynhvöt fólks í samböndum geti verið vandamál. Það sama gildir um þörfina á forleik en þá er oft sagt að konur hafi meiri þörf á forleik en karlar. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem stunda kynlíf. Fólk er beðið að svara þeirri könnun sem við á. Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Tengdar fréttir „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10 „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56 Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58 Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Á golfsett en bíður eftir réttum kennara Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10
„Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58