Olíuverð hækkar hratt og hefur ekki verið hærra frá 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2022 09:40 Frá olíuvinnslu í Texas í Bandaríkjunum. EPA/TANNEN MAURY Olíuverð hafði í morgun ekki verið hærra frá 2014 samhliða mjög svo aukinni spennu í Austur-Evrópu. Spennan við Úkraínu náði nýjum hæðum í gærkvöldi þegar Vladimír Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi sjálfstæði tveggja héraða í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, studdir af Rússlandi, ráða ríkjum. Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan. Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan.
Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira