Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 17:01 Calvin Ridley er leikmaður Atlanta Falcons en spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir átján mánuði. AP/John Bazemore Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik. NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik.
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira