Söngkonan hefur tvisvar sinnum áður tekið þátt í forkeppninni í Svíþjóð en það gerði hún árið 2011 og 2012 með hljómsveit sinni Love Generation. Aldrei hefur hún komist jafnlangt og með laginu Hold Me Closer en það var í fyrsta skipti sem hún komst í úrslit.
Í kvöld komu 12 lög til greina og mikil spenna var í keppninni, segir hjá Eurovision.tv.
Hlusta má á framlag Svía hér að neðan.