Bandaríkjamenn gætu veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 13:31 Það er oft mikil dramatík i úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans enda oft mikið um óvænt úrslit og þar getur frábær tímabil endaði á einum slökum leik. Margir spá því að Gonzaga Bulldogs vinni í ár. Getty/David Ryder Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er fram undan og þar er á ferðinni eitt vinsælasta íþróttaefni í bandarísku sjónvarpi. Það eru líka ófáir sem setja pening á lið eða leiki þessar vikur sem úrslitin ráðast í háskólaboltanum. Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik