Nýr miðbær og göngugata í kortunum á Egilsstöðum Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 23:30 Hér má sjá tölvumynd af væntanlegum miðbæjarkjarna. Múlaþing Í nýju deiluskipulagi í miðbæ Egilsstaða er gert ráð fyrir 160 nýjum íbúðum auk göngugötu. Uppbygging miðbæjarins hefur verið á döfinni allt frá árinu 2004 en fyrst nú virðist vera komin hreyfing á hlutina. Í tilkynningu á vef Múlaþings segir að miðbæjarkjarninn hafi fengið nafnið Straumurinn og að göngugatan Ormurinn sé í lykilhlutverki í kjarnanum. Gert er ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Hugmyndir um uppbyggingu miðbæjarkjarna eru ekki nýjar af nálinni á Egilsstöðum því árið 2004 var haldin hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ þar sem arkitektastofan Arkís vann til fyrstu verðlauna. Deiliskipulag sem var samþykkt árið 2006 komst hins vegar aldrei til framkvæmda. Árið 2015 hófst síðan vinna við breytingu á deiliskipulaginu en Arkís vann það í samvinnu við bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og á síðasta ári var endurskoðað skipulag samþykkt. Göngugata með vísan í Lagarfljótsorminn Samkvæmt hinu nýja skipulagi verður byggð þétt og hlutfall íbúða aukið. Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. Í skipulagstillögunni er göngu- og verslunargata sem fengið hefur nafnið Ormurinn, með vísan í Lagarfljótsorminn og þjóðsöguna um hann. Inngangar í verslanir verða frá göngugötunni og á að gera umhverfið í kring aðlaðandi með fallegum setsvæðum. Torg verður fyrir miðri göngugötu sem mun nýtast fyrir viðburði og hátíðahöld. Múlaþing hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu innan fjögurra skilgreinda reita sem mynda kjarna miðbæjarins. Múlaþing Skipulag Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Í tilkynningu á vef Múlaþings segir að miðbæjarkjarninn hafi fengið nafnið Straumurinn og að göngugatan Ormurinn sé í lykilhlutverki í kjarnanum. Gert er ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Hugmyndir um uppbyggingu miðbæjarkjarna eru ekki nýjar af nálinni á Egilsstöðum því árið 2004 var haldin hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ þar sem arkitektastofan Arkís vann til fyrstu verðlauna. Deiliskipulag sem var samþykkt árið 2006 komst hins vegar aldrei til framkvæmda. Árið 2015 hófst síðan vinna við breytingu á deiliskipulaginu en Arkís vann það í samvinnu við bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og á síðasta ári var endurskoðað skipulag samþykkt. Göngugata með vísan í Lagarfljótsorminn Samkvæmt hinu nýja skipulagi verður byggð þétt og hlutfall íbúða aukið. Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. Í skipulagstillögunni er göngu- og verslunargata sem fengið hefur nafnið Ormurinn, með vísan í Lagarfljótsorminn og þjóðsöguna um hann. Inngangar í verslanir verða frá göngugötunni og á að gera umhverfið í kring aðlaðandi með fallegum setsvæðum. Torg verður fyrir miðri göngugötu sem mun nýtast fyrir viðburði og hátíðahöld. Múlaþing hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu innan fjögurra skilgreinda reita sem mynda kjarna miðbæjarins.
Múlaþing Skipulag Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira