Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2022 21:00 Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein