Það sjá ekki allir það fallega sem í þeim býr Steinar Fjeldsted skrifar 1. apríl 2022 14:30 Í dag þann 1. apríl sendir tónlistarkonan Alyria frá sér lagið Wish You Could. Álfrún Kolbrúnardóttir eða Alyria eins og hún kemur fram byrjaði að gefa út tónlist fyrir rúmlega 2 árum með góðum árangri og gefur nú út sitt sjötta lag. Lagið er uppbyggilegt lag tileinkað unnusta hennar og öllum þeim sem eiga það til að finna sig á dimmum stað og sjá ekki alltaf allt það fallega sem í þeim býr. Álfrún gefur út lagið í þeirri von um að það fái fleiri til að líta inn á við og finna ljósið og fegurðina sem þar býr, að vera ekki hrædd/ur við að taka stökkið og elta alla þá drauma sem þar búa því að við eigum okkur öll drauma sem að við ættum ekki að vera hrædd við að elta. Lagið er samið af Álfrúnu (Alyriu) og útsett af Birgir Örn Magnússyni. www.flame.is Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið
Álfrún Kolbrúnardóttir eða Alyria eins og hún kemur fram byrjaði að gefa út tónlist fyrir rúmlega 2 árum með góðum árangri og gefur nú út sitt sjötta lag. Lagið er uppbyggilegt lag tileinkað unnusta hennar og öllum þeim sem eiga það til að finna sig á dimmum stað og sjá ekki alltaf allt það fallega sem í þeim býr. Álfrún gefur út lagið í þeirri von um að það fái fleiri til að líta inn á við og finna ljósið og fegurðina sem þar býr, að vera ekki hrædd/ur við að taka stökkið og elta alla þá drauma sem þar búa því að við eigum okkur öll drauma sem að við ættum ekki að vera hrædd við að elta. Lagið er samið af Álfrúnu (Alyriu) og útsett af Birgir Örn Magnússyni. www.flame.is Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið