Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2022 17:01 Jón Þór Hauksson og Benedikt Warén handsala samninginn um að Benedikt leiki með ÍA í sumar. kfia.is Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Skagamenn greindu frá þessu í dag. Benedikt leikur þar með á ný fyrir Jón Þór eftir að hafa spilað undir hans stjórn hjá Vestra sem lánsmaður í Lengjudeildinni í fyrra, þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf leikjum. Benedikt er tvítugur miðju- og kantmaður og hefur leikið fjóra leiki í efstu deild fyrir Breiðablik. Hann skrifaði nýverið undir samning við Blika sem gildir til loka árs 2024. Eftir að koma Benedikts á Skagann var boðuð leið ekki langur tími þar til að búið var að benda á það á Twitter að fyrir tveimur árum hefði Benedikt fullyrt að hann myndi aldrei spila með ÍA. Það gerði hann í liðnum „Hin hliðin“ á Fótbolta.net, þar sem húmorinn er reyndar yfirleitt ekki langt undan. það er enginn of nettur til að spila fyrir Skagamenn #fotboltinet pic.twitter.com/B5TkitxxYd— Hilmar (@hilmarhalldorss) April 4, 2022 Á sama stað kom fram að sætasti sigur sem Benedikt hefði þá upplifað, 18 ára gamall, hefði verið sigur gegn ÍA í framlengdum bikarúrslitaleik 2. flokks árið 2019. Skagamenn hafa látið nokkuð til sín taka á félagaskiptamarkaðnum. Þeir höfðu áður endurheimt miðvörðinn efnilega Oliver Stefánsson frá Norrköping, fengið erlent þríeyki frá Val skipað þeim Christian Köhler, Johannes Vall og Kaj Leo i Bartalsstovu, og miðvörðinn Aron Bjarka Jósepsson frá KR. Besta deild karla ÍA Breiðablik Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Skagamenn greindu frá þessu í dag. Benedikt leikur þar með á ný fyrir Jón Þór eftir að hafa spilað undir hans stjórn hjá Vestra sem lánsmaður í Lengjudeildinni í fyrra, þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf leikjum. Benedikt er tvítugur miðju- og kantmaður og hefur leikið fjóra leiki í efstu deild fyrir Breiðablik. Hann skrifaði nýverið undir samning við Blika sem gildir til loka árs 2024. Eftir að koma Benedikts á Skagann var boðuð leið ekki langur tími þar til að búið var að benda á það á Twitter að fyrir tveimur árum hefði Benedikt fullyrt að hann myndi aldrei spila með ÍA. Það gerði hann í liðnum „Hin hliðin“ á Fótbolta.net, þar sem húmorinn er reyndar yfirleitt ekki langt undan. það er enginn of nettur til að spila fyrir Skagamenn #fotboltinet pic.twitter.com/B5TkitxxYd— Hilmar (@hilmarhalldorss) April 4, 2022 Á sama stað kom fram að sætasti sigur sem Benedikt hefði þá upplifað, 18 ára gamall, hefði verið sigur gegn ÍA í framlengdum bikarúrslitaleik 2. flokks árið 2019. Skagamenn hafa látið nokkuð til sín taka á félagaskiptamarkaðnum. Þeir höfðu áður endurheimt miðvörðinn efnilega Oliver Stefánsson frá Norrköping, fengið erlent þríeyki frá Val skipað þeim Christian Köhler, Johannes Vall og Kaj Leo i Bartalsstovu, og miðvörðinn Aron Bjarka Jósepsson frá KR.
Besta deild karla ÍA Breiðablik Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira