Í tilkynningu segir að þetta sé ellefti VG listinn sem líti dagsins ljós fyrir kosningarnar.
„Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur leiða listann, í þriðja sæti er Pétur Örn Sveinsson, tamningamaður og bóndi. “
Í heiðurssæti listans er Bjarni Jónsson, nú alþingismaður, en áður sveitarstjórnarmaður til marga ára.
V listi- VG og óháð Skagafirði
- Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari
- Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, tómstunda-og félagsmálafræðingur
- Pétur Örn Sveinsson, tamningamaður og bóndi
- Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, ráðgjafi
- Auður Björk Birgisdóttir, hárgreiðslumeistari
- Hrólfur Þeyr Hlínarson, búfræðinemi og fjósamaður
- Tinna Kristín Stefánsdóttir, meistaranemi í lögfræði
- Árni Gísli Brynleifsson, þjónustufulltrúi
- Hildur Þóra Magnúsdóttir, Framkvæmdastjóri
- Úlfar Sveinsson, bóndi
- Inga Katrín Magnúsdóttir, þjóðfræðingur og menntunarfræðingur
- Arnar Bjarki Magnússon, útgerðarmaður og bóndi
- Ólína Björk Hjartardóttir, atvinnurekandi
- Jón Gunnar Helgason, húsfaðir og smiður
- Páll Rúnar Heinesen Pálsson, starfsmaður í búsetukjarna í Skagafirði
- Helga Rós Indriðadóttir, söngkona og tónlistarkennari
- Valdimar Sigmarsson, bóndi
- Bjarni Jónsson, alþingismaður