Kemur fram í lýsingunni að fjölskyldan vilji stærri íbúð í staðin, sem hún sé tilbúin að greiða allt að 120 milljónir fyrir. Fasteignamat íbúðarinnar er 64.400.000 en beðið um tilboð í eignina. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi en hún er á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi.
Eins og sjá má á myndunum á Fasteignavefnum er þetta björt og sjarmerandi 118,3 á góðum stað í Vesturbænum.





