Hrafndís Bára Einarsdóttir leikari og viðburðastjóri leiðir listann og annað sæti skipar Karl Vinther hönnuður. Í því þriðja er Erna Sigrún Hallgrímsdóttir en hún starfar sem liðveitandi samhliða námi. Heiðurssætið skipar Einar Brynjólfsson sem var oddviti kjördæmisins í síðastliðnum alþingiskosningum.
1. Hrafndís Bára Einarsdóttir, leikkona og Viðburðastýra
2. Karl Halldór Vinther Reynisson, hönnuður
3. Erna Sigrún Hallgrímsdóttir, öryrki/liðveitandi/nemi
4. Embla Björk Hróadóttir, rafeindavirki
5. Narfi Storm Sólrúnar, nemi
6. Lína Björg Sigurgísladóttir, starfsmaður í verslun
7. Halldór Arason, kennari
8. Þórkatla Eggerz Tinnudóttir, barþjónn
9. Reynir Karlsson, rafvirkjameistari
10. Sævar Þór Halldórsson, náttúrulandfræðingur
11. Einar A. Brynjólfsson, menntaskólakennari