„Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Elísabet Hanna skrifar 14. apríl 2022 11:00 Margrét Ýr er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. Aðsend Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. Blaðamaður heyrði í Margréti og fékk að forvitnast um upphaf Hugmyndabankans og hvernig hann hefur þróast yfir í það gleðitól sem hann er og hvernig hann nýtist foreldrum og kennurum. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig kviknaði hugmyndin?Ætli hún hafi ekki alltaf blundað í mér. Ég er stútfull af hugmyndum og hef frá unga aldri átt ótrúlega auðvelt með að koma með hugmyndir og framkvæma þær. Þá sérstaklega tengt föndri, leikjum, samveru og kennslu. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) „Ég hef oft hugsað hvað væri gott að hafa öll þau verkefni, leiki eða annað sem ég hef verið að gera á einum stað.“ Í gegnum tíðina hef ég líka fengið spurningar hvernig ég hafi gert hitt eða þetta og þá hef ég oft hugsað hvað það væri nú gott að geta gengið að hugmyndunum sem ég hef verið að framkvæma. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Hvernig voru fyrstu skrefin? Ég var byrjuð að geyma hugmyndir fyrir sjálfa mig inn á lokuðum reikningi á Instagram. Þegar vinkonur mínar fengu veður af því þá var ég hreinlega tekin á beinið. Þær vildu meina að ég ætti að leyfa öðrum að njóta þessa hafsjós af hugmyndum sem ég hafði verið að geyma. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Þær létu mig ekki í friði fyrr en ég gafst upp og lét verða af Hugmyndabankanum. „Ég er þakklát að eiga vinkonur sem ýta manni áfram í lífinu.“ Síðan þá hef ég verið að setja tvær til þrjár hugmyndir inn á viku og reyni að hafa verkefnin fjölbreytt, skemmtileg og ekki of flókin. Hefur þú alltaf verið mikill föndrari? Já, frá blautu barnsbeini. Ég ólst upp í föndri má segja, en móðir mín var dugleg að föndra með okkur systkinunum. „Og pabbi tók alltaf virkan þátt þrátt fyrir að vera með tíu þumalputta.“ Föndrið hefur því alltaf loðað við mig og mun sjálfsagt alltaf gera það, þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að gleyma mér í einhverju föndri með stelpunum mínum. Föndur býður líka upp á svo marga möguleika og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig viðbrögð hefur miðillinn verið að fá? Ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð við Hugmyndabankanum og það er yndislegt hvað fólk úr ýmsum áttum er þakklátt fyrir verkefnin sem ég set inn. Það gleður mig óendanlega mikið og ég veit fátt skemmtilegra en að sjá verkefnin mín lifna við inni á heimilum fólks, í skólastofum, leikskólum eða frístundaheimilum. „Það er svo gaman að geta glatt.“ View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni? Framundan er að sjálfsögðu meira föndur og enn meiri gleði. Ég ætla að halda áfram að setja inn skemmtileg verkefni fyrir allan aldur. „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós svo það sem er komið nú þegar inn er bara toppurinn á ísjakanum.“ Föndur Páskar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Margréti og fékk að forvitnast um upphaf Hugmyndabankans og hvernig hann hefur þróast yfir í það gleðitól sem hann er og hvernig hann nýtist foreldrum og kennurum. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig kviknaði hugmyndin?Ætli hún hafi ekki alltaf blundað í mér. Ég er stútfull af hugmyndum og hef frá unga aldri átt ótrúlega auðvelt með að koma með hugmyndir og framkvæma þær. Þá sérstaklega tengt föndri, leikjum, samveru og kennslu. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) „Ég hef oft hugsað hvað væri gott að hafa öll þau verkefni, leiki eða annað sem ég hef verið að gera á einum stað.“ Í gegnum tíðina hef ég líka fengið spurningar hvernig ég hafi gert hitt eða þetta og þá hef ég oft hugsað hvað það væri nú gott að geta gengið að hugmyndunum sem ég hef verið að framkvæma. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Hvernig voru fyrstu skrefin? Ég var byrjuð að geyma hugmyndir fyrir sjálfa mig inn á lokuðum reikningi á Instagram. Þegar vinkonur mínar fengu veður af því þá var ég hreinlega tekin á beinið. Þær vildu meina að ég ætti að leyfa öðrum að njóta þessa hafsjós af hugmyndum sem ég hafði verið að geyma. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Þær létu mig ekki í friði fyrr en ég gafst upp og lét verða af Hugmyndabankanum. „Ég er þakklát að eiga vinkonur sem ýta manni áfram í lífinu.“ Síðan þá hef ég verið að setja tvær til þrjár hugmyndir inn á viku og reyni að hafa verkefnin fjölbreytt, skemmtileg og ekki of flókin. Hefur þú alltaf verið mikill föndrari? Já, frá blautu barnsbeini. Ég ólst upp í föndri má segja, en móðir mín var dugleg að föndra með okkur systkinunum. „Og pabbi tók alltaf virkan þátt þrátt fyrir að vera með tíu þumalputta.“ Föndrið hefur því alltaf loðað við mig og mun sjálfsagt alltaf gera það, þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að gleyma mér í einhverju föndri með stelpunum mínum. Föndur býður líka upp á svo marga möguleika og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig viðbrögð hefur miðillinn verið að fá? Ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð við Hugmyndabankanum og það er yndislegt hvað fólk úr ýmsum áttum er þakklátt fyrir verkefnin sem ég set inn. Það gleður mig óendanlega mikið og ég veit fátt skemmtilegra en að sjá verkefnin mín lifna við inni á heimilum fólks, í skólastofum, leikskólum eða frístundaheimilum. „Það er svo gaman að geta glatt.“ View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni? Framundan er að sjálfsögðu meira föndur og enn meiri gleði. Ég ætla að halda áfram að setja inn skemmtileg verkefni fyrir allan aldur. „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós svo það sem er komið nú þegar inn er bara toppurinn á ísjakanum.“
Föndur Páskar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Sjá meira
Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30