Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2022 12:58 Baldur er kominn til ára sinna. Vísir/Sigurjón Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. Fjallað var um ástand Baldurs í Kveik á RÚV í gær þar sem fyrrverandi skipaeftirlitsmaður skoðaði meðal annars skipið. Sást meðal annars að búið var að gera gat á síðu skipsins og útbúa lúgu, sem á að auðvelda áhöfn að hreinsa þilfarið. Í umfjöllun Kveiks var farið yfir sögu Baldurs, sem smíðað var árið 1979 og sigldi lengst af við Noregsstrendur. Í yfirlýsingu sveitarfélaganna tveggja segir að þau hafi ítrekað bent á að Baldur, sem siglir á milli Stykkishóls og Brjánslæks, uppfylli ekki þá öryggisþætti og aðbúnað sem krafa er gerð um að nútímaferja uppfylli. „Öryggi farþega og áhafnar er stefnt í hættu alla daga og krefjast sveitarfélögin þess að samstundis verði brugðist við og ráðstafanir gerðar.“ Í Kveik kom fram að verið væri að hefja hönnunn á nýrri ferju, sem gæti verið tilbúin eftir fimm ár. Sveitarfélögin fagna því en telja jafn fram nauðsynlegt að ráðast þurfi í framkvæmdir á ekjubrúm á Stykkishólmi og Brjánslæk svo gamli Herjólfur geti siglt þar á milli, eins og stefnt er að á haustmánuðum 2023. „Eins og öllum ætti að vera ljóst sem sáu umfjöllun Kveiks er ekki hægt að draga úrbætur svo lengi og er algjörlega nauðsynlegt að Herjólfur III leysi Baldur af án tafar. Sveitarfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum krefjast þess að nauðsynlegar framkvæmdir verði settar í algjöran forgang og farið verði af stað með þær strax svo hægt verði að leggja núverandi ferju fyrir fullt og allt.“ Samgöngur Tálknafjörður Vesturbyggð Snæfellsbær Ferjan Baldur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Fjallað var um ástand Baldurs í Kveik á RÚV í gær þar sem fyrrverandi skipaeftirlitsmaður skoðaði meðal annars skipið. Sást meðal annars að búið var að gera gat á síðu skipsins og útbúa lúgu, sem á að auðvelda áhöfn að hreinsa þilfarið. Í umfjöllun Kveiks var farið yfir sögu Baldurs, sem smíðað var árið 1979 og sigldi lengst af við Noregsstrendur. Í yfirlýsingu sveitarfélaganna tveggja segir að þau hafi ítrekað bent á að Baldur, sem siglir á milli Stykkishóls og Brjánslæks, uppfylli ekki þá öryggisþætti og aðbúnað sem krafa er gerð um að nútímaferja uppfylli. „Öryggi farþega og áhafnar er stefnt í hættu alla daga og krefjast sveitarfélögin þess að samstundis verði brugðist við og ráðstafanir gerðar.“ Í Kveik kom fram að verið væri að hefja hönnunn á nýrri ferju, sem gæti verið tilbúin eftir fimm ár. Sveitarfélögin fagna því en telja jafn fram nauðsynlegt að ráðast þurfi í framkvæmdir á ekjubrúm á Stykkishólmi og Brjánslæk svo gamli Herjólfur geti siglt þar á milli, eins og stefnt er að á haustmánuðum 2023. „Eins og öllum ætti að vera ljóst sem sáu umfjöllun Kveiks er ekki hægt að draga úrbætur svo lengi og er algjörlega nauðsynlegt að Herjólfur III leysi Baldur af án tafar. Sveitarfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum krefjast þess að nauðsynlegar framkvæmdir verði settar í algjöran forgang og farið verði af stað með þær strax svo hægt verði að leggja núverandi ferju fyrir fullt og allt.“
Samgöngur Tálknafjörður Vesturbyggð Snæfellsbær Ferjan Baldur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira