Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 15:30 Julia Roberts og George Clooney leika foreldra sem hafa skilið og reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. Getty/Mike Marsland Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30
Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37
Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45