Liggur formlega undir grun vegna hvarfs Madeleine McCann Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 22:59 Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann, lágu fyrst undir grun. EPA/Facundo Arrizabalaga Saksóknarar í Portúgal hafa nú tilkynnt að þýskur karlmaður liggi undir grun í tengslum við hvarf Madeleine McCann árið 2007. Þetta er í fyrsta sinn sem portúgölsk yfirvöld hafa tilkynnt að einhver liggi formlega undir grun í málinu frá því að foreldrar Madeleine lágu undir grun árið 2007. AFP greindi upprunalega frá því í kvöld að maðurinn hafi verið ákærður en það reyndist síðar ekki rétt. Að því er kemur fram í frétt Reuters var maðurinn ekki nafngreindur en það voru þýsk yfirvöld sem bentu þeim portúgölsku á að karlmaðurinn væri grunaður. Lögreglan í Þýskalandi greindi frá því sumarið 2020 að maður að nafni Christian Brueckner, væri grunaður í tengslum við málið og að hann hafi líklega orðið Madeleine að bana. Portúgölsk yfirvöld voru þó ekki tilbúin til að fullyrða að Madeleine væri látin og rannsökuðu málið enn sem mannshvarf. Út frá þeim upplýsingum sem saksóknarar í Portúgal gáfu frá sér í dag má álykta að maðurinn sem hefur nú verið ákærður sé hinn 45 ára gamli Brueckner en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna í Portúgal þann þriðja maí 2007. Á þeim tíma bjó Brueckner á svæðinu en hann var þekktur innbrotsþjófur og barnaníðingur. Lögreglan í Þýskalandi telur að hann hafi brotist inn í íbúðina þar sem Madeleine var og myrt hana skömmu síðar en hann er einnig grunaður um aðild í öðrum málum þar sem ung börn hafa horfið. Brueckner situr nú í fangelsi í Þýskalandi fyrir nauðgun en hann neitar að hann tengist máli McCann. Guardian hefur það eftir lögmanni hans að hann hafi þó ekki verið ákærður. Madeleine McCann Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43 Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59 Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11 Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Sjá meira
AFP greindi upprunalega frá því í kvöld að maðurinn hafi verið ákærður en það reyndist síðar ekki rétt. Að því er kemur fram í frétt Reuters var maðurinn ekki nafngreindur en það voru þýsk yfirvöld sem bentu þeim portúgölsku á að karlmaðurinn væri grunaður. Lögreglan í Þýskalandi greindi frá því sumarið 2020 að maður að nafni Christian Brueckner, væri grunaður í tengslum við málið og að hann hafi líklega orðið Madeleine að bana. Portúgölsk yfirvöld voru þó ekki tilbúin til að fullyrða að Madeleine væri látin og rannsökuðu málið enn sem mannshvarf. Út frá þeim upplýsingum sem saksóknarar í Portúgal gáfu frá sér í dag má álykta að maðurinn sem hefur nú verið ákærður sé hinn 45 ára gamli Brueckner en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna í Portúgal þann þriðja maí 2007. Á þeim tíma bjó Brueckner á svæðinu en hann var þekktur innbrotsþjófur og barnaníðingur. Lögreglan í Þýskalandi telur að hann hafi brotist inn í íbúðina þar sem Madeleine var og myrt hana skömmu síðar en hann er einnig grunaður um aðild í öðrum málum þar sem ung börn hafa horfið. Brueckner situr nú í fangelsi í Þýskalandi fyrir nauðgun en hann neitar að hann tengist máli McCann. Guardian hefur það eftir lögmanni hans að hann hafi þó ekki verið ákærður.
Madeleine McCann Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43 Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59 Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11 Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Sjá meira
Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34
Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43
Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59
Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11
Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13