„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda og Lily Tomlin voru glæsilegar um helgina. Getty/Jon Kopaloff Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Fleiri fréttir Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Fleiri fréttir Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22
Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27