Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 12:00 Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssingar, skoraði fimmtán mörk í leikjunum tveimur í Kaplakrika þar af níu mörk í oddaleiknum í gær. Vísir/Hulda Margrét Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. Heimavöllurinn hefur verið að bregðast Selfossliðinu síðan þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir hafa getað treyst á góða frammistöðu í útileikjunum. Það var mikil spenna í leiknum í Krikanum í gær en gestirnir sýndu enn á ný hversu góðir þeir eru á útivelli. Selfyssingar voru með frumkvæðið fram eftir leik en misstu leikinn í framlengingu. Það þurfti tvær framlengingar til að skera út um sigurvegara en Selfossliðið var miklu sterkara í seinni framlengingunni og vann fimm marka sigur, 38-33. Selfossliðið hélt því áfram sigurgöngu sinni á útivöllum en liðið hefur unnið alla sjö útileiki sína í úrslitakeppni frá því í maí 2018. Síðasta liðið til að vinna heimasigur á móti Selfossi í úrslitakeppni var lið FH í undanúrslitum 2018. FH tryggði sér þá oddaleik með 41-38 sigri í framlengdum fjórða leik liðanna. Það eru því liðnir rúmir 47 mánuðir (1.444 dagar) frá síðasta tapleik Selfyssinga á útivelli í úrslitakeppni. Á sama tíma hefur Selfossliðið aftur á móti tapað fjórum leikjum á heimavelli í úrslitakeppni. Þeir steinlágu í heimaleiknum í þessari seríu á móti FH og duttu út í fyrra eftir tap á móti Stjörnunni í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum. Eina tap Selfossliðsins í úrslitaeinvíginu 2019 kom einmitt á heimavelli á móti Haukum. Selfoss tryggði sér titilinn þá með sigri á heimavelli í fjórða leiknum. Góðu fréttirnar fyrir Selfossliðið er kannski að næsti leikur er einmitt á útivelli því fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Val er á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt) Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Heimavöllurinn hefur verið að bregðast Selfossliðinu síðan þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir hafa getað treyst á góða frammistöðu í útileikjunum. Það var mikil spenna í leiknum í Krikanum í gær en gestirnir sýndu enn á ný hversu góðir þeir eru á útivelli. Selfyssingar voru með frumkvæðið fram eftir leik en misstu leikinn í framlengingu. Það þurfti tvær framlengingar til að skera út um sigurvegara en Selfossliðið var miklu sterkara í seinni framlengingunni og vann fimm marka sigur, 38-33. Selfossliðið hélt því áfram sigurgöngu sinni á útivöllum en liðið hefur unnið alla sjö útileiki sína í úrslitakeppni frá því í maí 2018. Síðasta liðið til að vinna heimasigur á móti Selfossi í úrslitakeppni var lið FH í undanúrslitum 2018. FH tryggði sér þá oddaleik með 41-38 sigri í framlengdum fjórða leik liðanna. Það eru því liðnir rúmir 47 mánuðir (1.444 dagar) frá síðasta tapleik Selfyssinga á útivelli í úrslitakeppni. Á sama tíma hefur Selfossliðið aftur á móti tapað fjórum leikjum á heimavelli í úrslitakeppni. Þeir steinlágu í heimaleiknum í þessari seríu á móti FH og duttu út í fyrra eftir tap á móti Stjörnunni í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum. Eina tap Selfossliðsins í úrslitaeinvíginu 2019 kom einmitt á heimavelli á móti Haukum. Selfoss tryggði sér titilinn þá með sigri á heimavelli í fjórða leiknum. Góðu fréttirnar fyrir Selfossliðið er kannski að næsti leikur er einmitt á útivelli því fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Val er á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt)
Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt)
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira