Tom Brady spilar á heimavelli Bayern München í nóvember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 16:30 Það vilja örugglega margir Þjóðverjar nýta tækifæri til að sjá Tom Brady spila með liði Tampa Bay Buccaneers. Getty/Cliff Welch Lið Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks munu spila fyrsta NFL-leikinn sem fer fram í Þýskalandi en NFL-deildin hefur nú opinberað hvaða lið mætist í þessum sögulega leik. NFL-deild gaf það út í dag hvaða leikir í NFL-deildinni munu fara fram utan Bandaríkjanna á komandi tímabilli. Leikir fara fram í München í Þýskalandi, í London í Englandi og í Mexíkóborg í Mexíkó. Leikur Seattle Seahawks og Tampa Bay Buccaneers fer fram á Allianz Arena, heimavelli Bayern München, 13. nóvember. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL hafði áður gefið það út í febrúar að deildin hefði samið um það að spila fjóra leiki í Þýskalandi næstu fjögur árin, tvo í München og aðra tvo í Frankfurt. Tom Brady er leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers en hann hætti við að hætta og spilar sitt 23. tímabil í deildinni í ár. Buccaneers á enn eftir að vinna leik utan Bandaríkjanna en liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum sem fóru fram í London. Jacksonville Jaguars mun spila heimaleik á Wembley Stadium, Green Bay Packers og New Orleans Saints munu bæði spila heimaleik á Tottenham Hotspur Stadium og Arizona Cardinals spilar heimavelli á Estadio Azteca í Mexíkóborg. View this post on Instagram A post shared by NFL UK (@nfluk) NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
NFL-deild gaf það út í dag hvaða leikir í NFL-deildinni munu fara fram utan Bandaríkjanna á komandi tímabilli. Leikir fara fram í München í Þýskalandi, í London í Englandi og í Mexíkóborg í Mexíkó. Leikur Seattle Seahawks og Tampa Bay Buccaneers fer fram á Allianz Arena, heimavelli Bayern München, 13. nóvember. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL hafði áður gefið það út í febrúar að deildin hefði samið um það að spila fjóra leiki í Þýskalandi næstu fjögur árin, tvo í München og aðra tvo í Frankfurt. Tom Brady er leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers en hann hætti við að hætta og spilar sitt 23. tímabil í deildinni í ár. Buccaneers á enn eftir að vinna leik utan Bandaríkjanna en liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum sem fóru fram í London. Jacksonville Jaguars mun spila heimaleik á Wembley Stadium, Green Bay Packers og New Orleans Saints munu bæði spila heimaleik á Tottenham Hotspur Stadium og Arizona Cardinals spilar heimavelli á Estadio Azteca í Mexíkóborg. View this post on Instagram A post shared by NFL UK (@nfluk)
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira