Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted skrifar 9. maí 2022 16:31 Steinar Fjeldsted fer yfir allt það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum á FM 957 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Rapparinn Daniil en hann sendi í gær frá sér lagið Ef þeir vilja beef, en Joey Christ kemur einnig fram í laginu. Prins Póló og Moses Hightower leiða saman krafta sína og gefa út lagið Maðkur í Mysunni. Svo er það Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Lagið er fyrsta smáskífa hljómsveitarinnar og jafnframt fyrsta útgefna lagið af fyrstu plötu sveitarinnar, sem væntanleg er í haust. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið
Að þessu sinni eru það Rapparinn Daniil en hann sendi í gær frá sér lagið Ef þeir vilja beef, en Joey Christ kemur einnig fram í laginu. Prins Póló og Moses Hightower leiða saman krafta sína og gefa út lagið Maðkur í Mysunni. Svo er það Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Lagið er fyrsta smáskífa hljómsveitarinnar og jafnframt fyrsta útgefna lagið af fyrstu plötu sveitarinnar, sem væntanleg er í haust. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið