Við hönnun bílsins virðist hafa verið lögð áhersla á Sport hluta nafnsins, miðað við að hann er um 12 mínútur og 30 sekúndur upp Pikes Peak í Colorado, sem er 4,5 km. brekkuklifur með 156 beygjum. Enda er bíllinn sem notaður er í myndbandinu 416 hestöfl.

Bíllinn verður í boði í tengiltvinn útfærslu. Vélarnar verða frá 355 hestöflum og upp í 523. Allar útgáfurnar munu koma á sömu loftpúðafjöðrun og nýjasti Range Roveri-inn. Sem svarar kalli um lúxus. Það virðist því sem bíllinn sé bæði fær um sportlegan akstur og þægindi.
Hér að neðan má sjá kynninguna í heild sinni.