Hlaupari í Brooklyn-hálfmaraþoninu hneig niður og lést við markið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2022 22:59 Frá Brooklyn-hálfmaraþoninu árið 2019. Getty/New York Road Runners/Steven Ryan 30 ára gamall maður lést þegar hann kom í mark í Brooklyn-hálfmaraþoninu í New York í dag. Samkvæmt slökkviliði borgarinnar voru alls sextán þátttakendur fluttir á sjúkrahús, þar af fimm hvers ástand er alvarlegt. Hlauparinn sem hné í jörðina við markið var fluttur á Coney Island Hospital þar sem hann var úrskurðaður látinn. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin var. Brooklyn-hálfmaraþonið er haldið af New York Road Runners, samtökum sem halda hlaup til að safna fé til góðgerðamála. Hlaupaleiðin liggur frá Prospect Park til Coney Island. Talsmaður samtakanna sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar hlaupsins þar sem andlát mannsins var harmað og samúðarkveðjur sendar til aðstandenda hans. Samtökin sögðu að maðurinn hefði fengið aðstoð um leið og hann féll niður og að eftirlit væri með allri hlaupaleiðinni. Samkvæmt frétt People var óvenjuheitt í veðri í dag og þá höfðu verið gefnar út viðvaranir vegna mengunar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hlaupari deyr í Brooklyn-hálfmaraþoninu en það gerðist síðast árið 2014, þegar 31 árs hlaupari lést nærri markinu. Bandaríkin Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira
Hlauparinn sem hné í jörðina við markið var fluttur á Coney Island Hospital þar sem hann var úrskurðaður látinn. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin var. Brooklyn-hálfmaraþonið er haldið af New York Road Runners, samtökum sem halda hlaup til að safna fé til góðgerðamála. Hlaupaleiðin liggur frá Prospect Park til Coney Island. Talsmaður samtakanna sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar hlaupsins þar sem andlát mannsins var harmað og samúðarkveðjur sendar til aðstandenda hans. Samtökin sögðu að maðurinn hefði fengið aðstoð um leið og hann féll niður og að eftirlit væri með allri hlaupaleiðinni. Samkvæmt frétt People var óvenjuheitt í veðri í dag og þá höfðu verið gefnar út viðvaranir vegna mengunar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hlaupari deyr í Brooklyn-hálfmaraþoninu en það gerðist síðast árið 2014, þegar 31 árs hlaupari lést nærri markinu.
Bandaríkin Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira