Stöð 2 Golf
Fyrsta útsending dagsins er af Dutch Open mótinu á DP World Tour klukkan 11.30.
Charles Schwab Challenge á PGA mótaröðinni hefst svo á slaginu 20.00.
LPGA mótaröðin klárar svo annríkan dag af golfi með Bank of Hope Match Play mótinu sem hefst klukkan 23.00.
Stöð 2 Sport
Þriðji leikur Framara og Vals í úrslitum Olís-deild kvenna er í dag. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.25. Staðan í einvíginu er 1-1.
Seinni bylgjan tekur svo aftur við í leikslok og gerir leikinn upp klukkan 21.00.
Stöð 2 eSport
Marín Eydal eða Gameveran mun streyma í beinni klukkan 21.00.