„Bless“ Elísabet Hanna skrifar 27. maí 2022 13:31 Ellen kvaddi áhorfendur í síðasta skipti. Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. Í upphafsræðu þáttarins fór Ellen meðal annars yfir þær breytingar sem hafa orðið í samfélaginu síðan hún steig fyrst á svið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1WqWmjyMu0I">watch on YouTube</a> Hvert fór tíminn? „Guð! Það er eins og ég sé að kreista allt til þess að halda þessu öllu inni. Hvert fara nítján ár? Ég skil ekki neitt,“ sagði Jennifer þegar hún kom í þáttinn. Þær fóru yfir fyrsta skiptið þegar hún kom í þáttinn þar sem þær ræddu meðal annars í hvaða átt þær vilja hafa klósettpappírinn sinn en töluðu einnig um framtíðina þar sem Jennifer sagðist vilja sjá Ellen með uppistand eða að leika líkt og eiginkona Ellen Portia de Rossi hefur lýst yfir að vilja sjá. Því næst kynnti hún inn myndband sem starfsmenn þáttarins höfðu sett saman af Ellen frá fyrsta degi. Ellen þakkað öllum sem koma að þættinum: „Þið umvefjið mig með svo mikilli ást og stuðning. Þið hlúið að mér og funduð leið til þess að láta mig skína skærar en ég gæti gert sjálf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-WZSHE6hTm4">watch on YouTube</a> Þið hjálpið mér að vera upp á mitt besta. Ég elska ykkur meira en ég get komið í orð.“ Í síðasta skipti Í þætttinum komu fram stórstjörnur eins og Pink sem samdi Emmy verðlaunaða þemalag þáttarins og Billie Eilish sem var aðeins eins árs þegar þættirnir fóru upphaflega af stað. Síðustu vikur hafa gestir verið að koma til Ellen í sína síðustu heimsókn. Meðal annars kíkti Oprah Winfrey við sem sagðist skilja vel hversu erfitt það væri að kveðja slíkan þátt og fjölskylduna sem verður til við það að framleiða hann. Hún sjálf með þátt sem gekk í tuttugu og fimm þáttaraðir. Oprah kom og kíkti í heimsókn.Skjáskot/Youtube Einnig komu til hennar Sophia Grace og Rosie sem settu inn myndband sem fór eins og eldur í sinu um netheiminnárið árið 2011. Í kjölfarið komu þær til Ellen og sungu Superbass með Nicki Minaj sjálfri og hafa verið reglulegir gestir síðan. Aðdáendur þáttanna ætluðu varla að trúa því hversu fullorðnar þær væru orðnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@theellenshow) Kelly Clarkson tekur við af Ellen Kelly mun vera með spjallþáttinn sinn á sama tíma og Ellen hefur verið með sína þætti á sjónvarpsstöðinni NBC. Söngkona hefur nú þegar verið með tvær seríur af Kelly Clarkson þættinum og gengur vel. Þátturinn mun fara í gegnum endurbætur áður en hann tekur við plássinu. Síðustu ár hefur Kelly meðal annars verið dómari í The Voice og kynnir í bandaríska Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Kvaddi með tárvot augu Í lok þáttarins kvaddi Ellen áhorfendur með tárvot augu og hélt ræðu sem minnti á ræðuna sem hún hélt í lok fyrsta þáttarins og var uppsetningin sú sama. „Til ykkar allra sem hafa fylgst með mér og stutt mig, takk kærlega fyrir þennan vettvang,“ sagði hún. „Og ég vona að síðustu 19 ár hafi ég glatt þig og að ég hafi getað tekið smá sársauka frá slæmum dögum eða einhverju sem þú ert að ganga í gegnum. Og ég vona að mér hafi tekist að hvetja þig til að gleðja annað fólk og gera gott í heiminum, til að finnast þú hafa tilgang. „Og ég hef sagt það áður, en ég segi það aftur: Ef ég hef gert eitthvað á undanförnum 19 árum, vona ég að ég hafi hvatt þig til að vera þú, þitt sanna, ekta sjálf. Og ef einhver er nógu hugrakkur til að segja þér hver hann er, vertu nógu hugrakkur til að styðja hann, jafnvel þótt þú skiljir það ekki. Þeir eru að sýna þér hverjir þeir eru og það er stærsta gjöfin sem nokkur getur gefið þér. „Með því að opna hjarta þitt og huga, muntu verða miklu samúðarfyllri - og samúð er það sem gerir heiminn að betri stað.“ Því næst þakkaði hún öllum fyrir að vera í þessari vegferð með sér, sagðist finna ástina og sendi hana til baka og að lokum kom mjög hljóðlátt og tilfinningaþrungið: „Bless“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OuF203w5nHo">watch on YouTube</a> Hollywood Ellen Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Kelly Clarkson tekur við af Ellen Söngkonan Kelly Clarkson mun taka við spjallþætti Ellen. Ellen DeGeneres ákvað á dögunum að segja skilið við skjáinn. 27. maí 2021 12:30 Ellen segir skilið við skjáinn Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. 12. maí 2021 14:57 Mest lesið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Sumir gubba, þá kemur reiðin og loks gráturinn Lífið Fleiri fréttir Sumir gubba, þá kemur reiðin og loks gráturinn Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Sjá meira
Í upphafsræðu þáttarins fór Ellen meðal annars yfir þær breytingar sem hafa orðið í samfélaginu síðan hún steig fyrst á svið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1WqWmjyMu0I">watch on YouTube</a> Hvert fór tíminn? „Guð! Það er eins og ég sé að kreista allt til þess að halda þessu öllu inni. Hvert fara nítján ár? Ég skil ekki neitt,“ sagði Jennifer þegar hún kom í þáttinn. Þær fóru yfir fyrsta skiptið þegar hún kom í þáttinn þar sem þær ræddu meðal annars í hvaða átt þær vilja hafa klósettpappírinn sinn en töluðu einnig um framtíðina þar sem Jennifer sagðist vilja sjá Ellen með uppistand eða að leika líkt og eiginkona Ellen Portia de Rossi hefur lýst yfir að vilja sjá. Því næst kynnti hún inn myndband sem starfsmenn þáttarins höfðu sett saman af Ellen frá fyrsta degi. Ellen þakkað öllum sem koma að þættinum: „Þið umvefjið mig með svo mikilli ást og stuðning. Þið hlúið að mér og funduð leið til þess að láta mig skína skærar en ég gæti gert sjálf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-WZSHE6hTm4">watch on YouTube</a> Þið hjálpið mér að vera upp á mitt besta. Ég elska ykkur meira en ég get komið í orð.“ Í síðasta skipti Í þætttinum komu fram stórstjörnur eins og Pink sem samdi Emmy verðlaunaða þemalag þáttarins og Billie Eilish sem var aðeins eins árs þegar þættirnir fóru upphaflega af stað. Síðustu vikur hafa gestir verið að koma til Ellen í sína síðustu heimsókn. Meðal annars kíkti Oprah Winfrey við sem sagðist skilja vel hversu erfitt það væri að kveðja slíkan þátt og fjölskylduna sem verður til við það að framleiða hann. Hún sjálf með þátt sem gekk í tuttugu og fimm þáttaraðir. Oprah kom og kíkti í heimsókn.Skjáskot/Youtube Einnig komu til hennar Sophia Grace og Rosie sem settu inn myndband sem fór eins og eldur í sinu um netheiminnárið árið 2011. Í kjölfarið komu þær til Ellen og sungu Superbass með Nicki Minaj sjálfri og hafa verið reglulegir gestir síðan. Aðdáendur þáttanna ætluðu varla að trúa því hversu fullorðnar þær væru orðnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@theellenshow) Kelly Clarkson tekur við af Ellen Kelly mun vera með spjallþáttinn sinn á sama tíma og Ellen hefur verið með sína þætti á sjónvarpsstöðinni NBC. Söngkona hefur nú þegar verið með tvær seríur af Kelly Clarkson þættinum og gengur vel. Þátturinn mun fara í gegnum endurbætur áður en hann tekur við plássinu. Síðustu ár hefur Kelly meðal annars verið dómari í The Voice og kynnir í bandaríska Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Kvaddi með tárvot augu Í lok þáttarins kvaddi Ellen áhorfendur með tárvot augu og hélt ræðu sem minnti á ræðuna sem hún hélt í lok fyrsta þáttarins og var uppsetningin sú sama. „Til ykkar allra sem hafa fylgst með mér og stutt mig, takk kærlega fyrir þennan vettvang,“ sagði hún. „Og ég vona að síðustu 19 ár hafi ég glatt þig og að ég hafi getað tekið smá sársauka frá slæmum dögum eða einhverju sem þú ert að ganga í gegnum. Og ég vona að mér hafi tekist að hvetja þig til að gleðja annað fólk og gera gott í heiminum, til að finnast þú hafa tilgang. „Og ég hef sagt það áður, en ég segi það aftur: Ef ég hef gert eitthvað á undanförnum 19 árum, vona ég að ég hafi hvatt þig til að vera þú, þitt sanna, ekta sjálf. Og ef einhver er nógu hugrakkur til að segja þér hver hann er, vertu nógu hugrakkur til að styðja hann, jafnvel þótt þú skiljir það ekki. Þeir eru að sýna þér hverjir þeir eru og það er stærsta gjöfin sem nokkur getur gefið þér. „Með því að opna hjarta þitt og huga, muntu verða miklu samúðarfyllri - og samúð er það sem gerir heiminn að betri stað.“ Því næst þakkaði hún öllum fyrir að vera í þessari vegferð með sér, sagðist finna ástina og sendi hana til baka og að lokum kom mjög hljóðlátt og tilfinningaþrungið: „Bless“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OuF203w5nHo">watch on YouTube</a>
Hollywood Ellen Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Kelly Clarkson tekur við af Ellen Söngkonan Kelly Clarkson mun taka við spjallþætti Ellen. Ellen DeGeneres ákvað á dögunum að segja skilið við skjáinn. 27. maí 2021 12:30 Ellen segir skilið við skjáinn Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. 12. maí 2021 14:57 Mest lesið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Sumir gubba, þá kemur reiðin og loks gráturinn Lífið Fleiri fréttir Sumir gubba, þá kemur reiðin og loks gráturinn Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Sjá meira
Kelly Clarkson tekur við af Ellen Söngkonan Kelly Clarkson mun taka við spjallþætti Ellen. Ellen DeGeneres ákvað á dögunum að segja skilið við skjáinn. 27. maí 2021 12:30
Ellen segir skilið við skjáinn Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. 12. maí 2021 14:57