Við höfum öll séð instagram færslur þar sem sætar stelpur skála í kampavíni og stæltir strákar hnykkja vöðvana. En við ætlum að verða aðeins öðruvísi ætlum við að birta myndir-Instagram færslur af tónlistarfólki, leikurum, listafólki og bara fólki almennt sem er að gera skemmtilega og áhugaverða hluti!
Hér fyrir neðan má sjá það sem stóð upp úr.
eru hér hressir með rokkurunum í The Rolling Stones en Kaleo kemur fram með sveitinni í Brussel þann 11. júlí næstkomandi.Kaleo eru hér hressir með rokkurunum í The Rolling Stones en Kaleo kemur fram með sveitinni í Brussel þann 11. júlí næstkomandi.
Ekki hika við að fylgja Albumm á: Instagram
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.