Orðuveitingar frá Póllandi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 16:16 Anetu Figalarska (t.v.) og Magdalena Markowska, pólskukennarar með orðurnar sínar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var hátíðleg stund í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi fyrir helgi þegar fulltrúar Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands mættu til að heiðra fjóra starfsmenn með orðum fyrir frábært starf fyrir að sinna nemendum af pólskum uppruna vel og allri þjónustu við þá og forráðamenn þeirra til margra ára. Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Pólland Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Pólland Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira