Madonna hefur verið valin Elísabet Hanna skrifar 8. júní 2022 10:48 Julia Garner hefur samkvæmt Variety fengið boð um að taka hlutverkið. Getty/Alberto E. Rodriguez /David M. Benett Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. Margar leikkonur sóttust eftir hlutverkinu Julia er þekkt fyrir hlutverk sín í Inventing Anna og Ozark en fastlega er gert ráð fyrir því að hún þiggi hlutverkið. Fleiri leikkonur sem hafa verið að sækjast eftir hlutverkinu eru Florence Pugh, Alexa Demie úr Euphoria og Odessa Young. Söngkonurnar Bebe Rexha og Sky Ferreira hafa einnig verið í prufum. View this post on Instagram A post shared by Julia Garner (@juliagarnerofficial) Madonna mun leikstýra, skrifa og framleiða Samkvæmt Variety voru prufurnar erfiðar og krefjandi þar sem verið var að leita af manneskju sem er sterkur dansari og söngvari. Madonna ætlar ekki aðeins að leikstýra heldur kemur hún einnig að handritinu og mun framleiða myndina en hún segist vera besta manneskjan til þess að segja sína sögu: „Tónlist hefur haldið mér gangandi og listin hefur haldið mér á lífi. Það eru svo margar ósagðar og hvetjandi sögur og hver er betri í að segja þær en ég. Það er nauðsynlegt að deila rússíbana lífs míns með minni rödd og sýn.“ View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Vinkonur Julia Fox, fyrrum kærasta rapparans Kanye West, sem er líklega þekktust fyrir hlutverkið sitt í Uncut gems hefur einnig verið nefnd í tengslum við myndina. Talið er að hún muni taka að sér hlutverk vinkonu Madonnu, Debi Mazar. View this post on Instagram A post shared by (@juliafox) Tónlist Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 21. ágúst 2018 19:02 Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. 6. júní 2019 19:42 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Margar leikkonur sóttust eftir hlutverkinu Julia er þekkt fyrir hlutverk sín í Inventing Anna og Ozark en fastlega er gert ráð fyrir því að hún þiggi hlutverkið. Fleiri leikkonur sem hafa verið að sækjast eftir hlutverkinu eru Florence Pugh, Alexa Demie úr Euphoria og Odessa Young. Söngkonurnar Bebe Rexha og Sky Ferreira hafa einnig verið í prufum. View this post on Instagram A post shared by Julia Garner (@juliagarnerofficial) Madonna mun leikstýra, skrifa og framleiða Samkvæmt Variety voru prufurnar erfiðar og krefjandi þar sem verið var að leita af manneskju sem er sterkur dansari og söngvari. Madonna ætlar ekki aðeins að leikstýra heldur kemur hún einnig að handritinu og mun framleiða myndina en hún segist vera besta manneskjan til þess að segja sína sögu: „Tónlist hefur haldið mér gangandi og listin hefur haldið mér á lífi. Það eru svo margar ósagðar og hvetjandi sögur og hver er betri í að segja þær en ég. Það er nauðsynlegt að deila rússíbana lífs míns með minni rödd og sýn.“ View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Vinkonur Julia Fox, fyrrum kærasta rapparans Kanye West, sem er líklega þekktust fyrir hlutverkið sitt í Uncut gems hefur einnig verið nefnd í tengslum við myndina. Talið er að hún muni taka að sér hlutverk vinkonu Madonnu, Debi Mazar. View this post on Instagram A post shared by (@juliafox)
Tónlist Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 21. ágúst 2018 19:02 Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. 6. júní 2019 19:42 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 21. ágúst 2018 19:02
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30
Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. 6. júní 2019 19:42