Sprengisandur: Innsýn í Rússland og fyrstu skref Niceair Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar og Stöð 2 Vísis í dag frá klukkan 10 til 12. Sprengisandurinn ræðir í dag m.a. um mannauðsmál - Herdís Pála Pálsdóttir er sérfræðingur og þekkir þessi mál betur en flestir, vinnumarkaðurinn er að breytast og breytast hratt, en hvernig og hvert munu þær breytingar leiða okkur? Hermundur Sigmundsson prófessor og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ætla að fjalla um verkefni sem kallast Kveikjum neistann og miðar að því að bæta lestrarkennslu í grunnskóla. Verkefnið var lengi í undirbúningi, fyrstu niðurstöður frá Vestmannaeyjum lofa góðu en það verður aldrei of oft sagt að lestur er undirstaða allrar annarrar menntunar og hæfni. Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi verður á línunni frá Moskvu og við ætlum að freista þess að fá innsýn í umræðuna sem þar er um Úkraínustríðið og allar þess miklu hliðarverkanir. Árni miðlar af áratuga kynnum sínum af Rússlandi. Í lokin mætir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair en það er óhætt að segja að sumt í rekstri félagsins, þessar fyrstu vikur, hafi einmitt ekki verið sérstaklega næs fyrir farþegana. Er Niceair komið til að vera og hvert stefnir félagið og hversvegna gengur svona brösulega að koma fólki frá Akureyri til Lundúna. Sprengisandur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Sprengisandurinn ræðir í dag m.a. um mannauðsmál - Herdís Pála Pálsdóttir er sérfræðingur og þekkir þessi mál betur en flestir, vinnumarkaðurinn er að breytast og breytast hratt, en hvernig og hvert munu þær breytingar leiða okkur? Hermundur Sigmundsson prófessor og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ætla að fjalla um verkefni sem kallast Kveikjum neistann og miðar að því að bæta lestrarkennslu í grunnskóla. Verkefnið var lengi í undirbúningi, fyrstu niðurstöður frá Vestmannaeyjum lofa góðu en það verður aldrei of oft sagt að lestur er undirstaða allrar annarrar menntunar og hæfni. Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi verður á línunni frá Moskvu og við ætlum að freista þess að fá innsýn í umræðuna sem þar er um Úkraínustríðið og allar þess miklu hliðarverkanir. Árni miðlar af áratuga kynnum sínum af Rússlandi. Í lokin mætir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair en það er óhætt að segja að sumt í rekstri félagsins, þessar fyrstu vikur, hafi einmitt ekki verið sérstaklega næs fyrir farþegana. Er Niceair komið til að vera og hvert stefnir félagið og hversvegna gengur svona brösulega að koma fólki frá Akureyri til Lundúna.
Sprengisandur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira