350 króna múrinn fallinn Eiður Þór Árnason skrifar 15. júní 2022 17:24 Bensínlítrinn kostar nú 350,4 krónur á flestum stöðvum Atlantsolíu. Vísir/Vilhelm Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. Atlantsolía fylgdi skammt á eftir með viðlíka hækkun og innan við sólarhring síðar hækkaðu N1, ÓB og Olís verð um sjö krónur og fóru þar með yfir 350 krónu múrinn. Orkan og Atlantsolía brugðust svo við með því lækka sig niður fyrir verð keppinautanna. Áfram er hægt að kaupa bensín á um og yfir 320 krónur lítrann á vissum stöðvum Orkunnar, ÓB, Atlantsolíu og N1 en á flestum stöðum er verð nú komið yfir umtalaðar 350 krónur. Þetta má lesa úr gögnum GSMBensín frá höfuðborgarsvæðinu. Ekki lengur hægt að kaupa bensín undir 300 krónum Áfram fæst ódýrasta bensínið hjá Costco í Kauptúni á 311,6 krónur lítrann en næst á eftir koma valdar stöðvar Orkunnar við Bústaðaveg, Dalveg og Reykjavíkurveg sem selja lítrann á 320,70 krónur. Þá bjóða valdar stöðvar ÓB og Atlantsolíu upp á bensín á 320,80 krónur þegar þetta er skrifað. Verð er nokkuð hærra á öðrum sölustöðum fyrirtækjanna líkt og áður segir og getur munurinn numið um þrjátíu krónum. Lengi vel var Costco síðasti söluaðilinn til þess að bjóða upp á bensín undir 300 krónum á lítrann en það breyttist þann 10. júní þegar verð var hækkað í 302,8 krónur. Það hefur síðan verið hækkað um 8,8 krónur til viðbótar. Rúmir þrír mánuðir eru liðnir frá því að bensínverð fór yfir 300 krónur víðast hvar hér á landi. Bensín og olía Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Atlantsolía fylgdi skammt á eftir með viðlíka hækkun og innan við sólarhring síðar hækkaðu N1, ÓB og Olís verð um sjö krónur og fóru þar með yfir 350 krónu múrinn. Orkan og Atlantsolía brugðust svo við með því lækka sig niður fyrir verð keppinautanna. Áfram er hægt að kaupa bensín á um og yfir 320 krónur lítrann á vissum stöðvum Orkunnar, ÓB, Atlantsolíu og N1 en á flestum stöðum er verð nú komið yfir umtalaðar 350 krónur. Þetta má lesa úr gögnum GSMBensín frá höfuðborgarsvæðinu. Ekki lengur hægt að kaupa bensín undir 300 krónum Áfram fæst ódýrasta bensínið hjá Costco í Kauptúni á 311,6 krónur lítrann en næst á eftir koma valdar stöðvar Orkunnar við Bústaðaveg, Dalveg og Reykjavíkurveg sem selja lítrann á 320,70 krónur. Þá bjóða valdar stöðvar ÓB og Atlantsolíu upp á bensín á 320,80 krónur þegar þetta er skrifað. Verð er nokkuð hærra á öðrum sölustöðum fyrirtækjanna líkt og áður segir og getur munurinn numið um þrjátíu krónum. Lengi vel var Costco síðasti söluaðilinn til þess að bjóða upp á bensín undir 300 krónum á lítrann en það breyttist þann 10. júní þegar verð var hækkað í 302,8 krónur. Það hefur síðan verið hækkað um 8,8 krónur til viðbótar. Rúmir þrír mánuðir eru liðnir frá því að bensínverð fór yfir 300 krónur víðast hvar hér á landi.
Bensín og olía Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48