Ástralía heimsmeistari í pílu Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 23:00 Whitlock og Heta með bikarinn fyrir að verða Heimsmeistarar pdc.tv Ástralir gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistaratitil liða í pílu fyrr í kvöld. Þeir Simon Whitlock og Damon Heta lögðu lið Wales í úrslitum 3-1 en mótið var haldið í Eissporthalle í Frankfurt. Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022 Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira
Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022
Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira