Ríkið greiðir óléttu konunni sem var vísað úr landi bætur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. júní 2022 15:39 Myndin var tekin af konunni áður en henni var vísað úr landi. Mynd/No borders Íslenska ríkið hefur viðurkennt bótaskyldu í máli albanskrar konu sem var vísað úr landi á níunda mánuði meðgöngu. Þetta staðfestir lögmaður konunnar í samtali við fréttastofu. Konunni var ásamt fjölskyldu sinni vísað úr landi í nóvember 2019 þegar hún var gengin 36 vikur á leið þrátt fyrir að vera með vottorð frá Landspítalanum um að hún væri með stoðkerfisverki og ætti erfitt með langt flug. Brottvísuninni var harðlega mótmælt og gerði landlæknisembættið í kjölfarið alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið var að útgáfu vottorðs sem var forsenda þess að konan var send úr landi. Þar sagði meðal annars að læknir hafi ekki mátt gefa út vottorð um flugfærni konunnar án skoðunar. Fæddi barnið nokkrum dögum síðar Í samtali við fréttastofu staðfestir Claudia Ashonie Wilson, lögmaður hennar, að sátt hafi náðst í málinu á dögunum og að ríkið hafi viðurkennt bótaskyldu sína. Ekki fékkst upp gefið hversu háar bæturnar verða greiddar. Samtökin Réttur barna á flótta sem hafa ásamt No Borders og Solaris unnið að máli konunnar greindu frá niðurstöðunni á Facebook og segja að brottvísunin hafi reynt gríðarlega á hana. „Á því átakanlega, tæplega 20 klukkustunda ferðalagi sem lagt var á konuna var henni bannað að tjá sig við starfsfólk flugstöðva og flugvéla. Hún mátti ekki á neinn hátt útskýra stöðu sína. Lögreglan í Albaníu tók á móti þeim þegar þangað var komið og voru þau í haldi hennar þar til konan var lögð inn á spítala og barn hennar fæddist nokkrum dögum síðar.“ Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Konunni var ásamt fjölskyldu sinni vísað úr landi í nóvember 2019 þegar hún var gengin 36 vikur á leið þrátt fyrir að vera með vottorð frá Landspítalanum um að hún væri með stoðkerfisverki og ætti erfitt með langt flug. Brottvísuninni var harðlega mótmælt og gerði landlæknisembættið í kjölfarið alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið var að útgáfu vottorðs sem var forsenda þess að konan var send úr landi. Þar sagði meðal annars að læknir hafi ekki mátt gefa út vottorð um flugfærni konunnar án skoðunar. Fæddi barnið nokkrum dögum síðar Í samtali við fréttastofu staðfestir Claudia Ashonie Wilson, lögmaður hennar, að sátt hafi náðst í málinu á dögunum og að ríkið hafi viðurkennt bótaskyldu sína. Ekki fékkst upp gefið hversu háar bæturnar verða greiddar. Samtökin Réttur barna á flótta sem hafa ásamt No Borders og Solaris unnið að máli konunnar greindu frá niðurstöðunni á Facebook og segja að brottvísunin hafi reynt gríðarlega á hana. „Á því átakanlega, tæplega 20 klukkustunda ferðalagi sem lagt var á konuna var henni bannað að tjá sig við starfsfólk flugstöðva og flugvéla. Hún mátti ekki á neinn hátt útskýra stöðu sína. Lögreglan í Albaníu tók á móti þeim þegar þangað var komið og voru þau í haldi hennar þar til konan var lögð inn á spítala og barn hennar fæddist nokkrum dögum síðar.“
Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira