Afrekaði það sama og stórstjarnan faðir hans en bara 46 árum seinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 16:01 Elliot Thompson er breskur meistari í tugþraut alveg eins og faðir sinn afrekaði á áttunda áratug síðustu aldar. Instagram/@the_real_elliot_thompson Þeir sem muna eftir súperstjörnunni Daley Thompson ætti að hafa gaman af því að sjá Elliot Thompson feta í fótspor föður síns á breska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Hinn 29 ára gamli Elliot Thompson varð þá breskur meistari í tugþraut í fyrsta sinn afrek sem faðir hans vann svo oft á sínum ferli. Sigur Elliott kemur 46 árum eftir að Daley faðir hans vann þennan titil í fyrsta sinn árið 1976. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Þrátt fyrir slaka byrjun og aðeins sjötta sætið í fyrstu grein, sem var 100 metra hlaup, þá varð Elliott annar í langstökki og vann svo kúluvarpið. Hann vann tvær greinar á fyrri deginum og fylgdi því síðan eftir með því að halda velli á seinni deginum en hann endaði hann með því að vinna 1500 metra hlaupið. Sigur hans vakti auðvitað mikla athygli enda muna flestir eftir föður hans þegar stjarna hans skein skærast á níunda áratugnum. Daley Thompson var nefnilega á sínum ein stærsta íþróttastjarna heims eftir að hann varð Ólympíumeistari í tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð, fyrst 1980 í Moskvu og svo aftur 1984 í Los Angeles. Hann sló heimsmetið fjórum sinnum og var ósigraður í tugþraut í níu ár. Það var ekki bara stórskotleg frammistaða sem jók hróður Daley heldur einnig stórskemmtileg framkoma hans enda sannur skemmtikraftur á ferðinni. Daley varð að hætta keppni vegna meiðsla árið 1992, þá 34 ára gamall. Daley eignaðist Elliot sama ár og hann varð að leggja skóna á hilluna eða í ágústmánuði 1992. View this post on Instagram A post shared by Elliot Thompson (@the_real_elliot_thompson) Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Elliot Thompson varð þá breskur meistari í tugþraut í fyrsta sinn afrek sem faðir hans vann svo oft á sínum ferli. Sigur Elliott kemur 46 árum eftir að Daley faðir hans vann þennan titil í fyrsta sinn árið 1976. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Þrátt fyrir slaka byrjun og aðeins sjötta sætið í fyrstu grein, sem var 100 metra hlaup, þá varð Elliott annar í langstökki og vann svo kúluvarpið. Hann vann tvær greinar á fyrri deginum og fylgdi því síðan eftir með því að halda velli á seinni deginum en hann endaði hann með því að vinna 1500 metra hlaupið. Sigur hans vakti auðvitað mikla athygli enda muna flestir eftir föður hans þegar stjarna hans skein skærast á níunda áratugnum. Daley Thompson var nefnilega á sínum ein stærsta íþróttastjarna heims eftir að hann varð Ólympíumeistari í tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð, fyrst 1980 í Moskvu og svo aftur 1984 í Los Angeles. Hann sló heimsmetið fjórum sinnum og var ósigraður í tugþraut í níu ár. Það var ekki bara stórskotleg frammistaða sem jók hróður Daley heldur einnig stórskemmtileg framkoma hans enda sannur skemmtikraftur á ferðinni. Daley varð að hætta keppni vegna meiðsla árið 1992, þá 34 ára gamall. Daley eignaðist Elliot sama ár og hann varð að leggja skóna á hilluna eða í ágústmánuði 1992. View this post on Instagram A post shared by Elliot Thompson (@the_real_elliot_thompson)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira