Nýtt bóluefni gefur vonir um útrýmingu malaríu fyrir árið 2040 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 08:06 Bóluefnið verður öflug viðbót við vonpnabúr heimsins gegn malaríu en hingað til hefur ein helsta vörnin gegn sjúkdómnum verið flugnanet. epa/Legnan Koula Miklar vonir eru bundnar við nýtt bóluefni gegn malaríu en sjúkdómurinn er algengasta dánarorsök fimm ára og yngri í Afríku. 600 þúsund manns létust úr malaríu í Afríku árið 2020 en nýtt bóluefni er talið geta lækkað dánartíðnina um allt að 75 prósent. Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira