ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 13:31 Ebba Årsjö með Ólympíugullið um hálsinn sem hún vann á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Getty/Christian Petersen Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira